Fréttir

Fótbolti í ullarsokkum

fimmtudaginn 7.nóvember var náttfata-ullarsokkafótboltakeppni milli bekkja í félagsmálum. Hart var barist og virkilega tekið á því í skemmtilegum fótbolta sem endaði með því að 8.bekkur bar sigur úr býtum.
Lesa meira

Nemendur afhenda eina miljón króna

Í gær afhentu nemendur 7. og 8. bekkjar fulltrúum krabbameinsfélags Skagafjarðar eina miljón króna sem þau söfnuðu í áheitum.
Lesa meira

Keppt í Stíl og Rímnaflæði

Fjórir nemendur kepptu fyrir hönd skólans í undankeppni sem haldin var í Húsi frítímans.
Lesa meira

Lestrarhesturinn

Næsta mánudag fer lestrarhestur nokkur af stað í langferð um Ísland.
Lesa meira

Fínerí í féló 24. október

Mikið var um hársprey, fléttur og farða í féló fimmtudaginn 24. október.
Lesa meira

Grænmetiskynning hjá 5. bekk

Nemendur 5. bekkjar kynntu íslenskt fyrir öðrum nemendum, foreldrum og starfsfólki.
Lesa meira

Bangsadagur í Varmahlíðarskóla

Bangsadagur var haldinn í Varmahlíðarskóla á þriðjudaginn, 29. október.
Lesa meira

Áheitahlaup 7. og 8. bekkjar

Í gær, 29. október hlupu 33 nemendur rúma 60 km til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar.
Lesa meira

Blómaskreytingar gerðar í vali

Nýlega fengu nemendur í valgreininni Gestir og móttaka að spreyta sig á blómaskreytingum.
Lesa meira

Áheitahlaup 7. til 8. bekkjar

Þriðjudagurinn 29. október er helgaður hlaupum hjá 7. og 8. bekkingum. Hlaupinn verður 60 km hringur í Skagafirðinum og safnað fyrir Krabbameinsfélag Skagafjarðar.
Lesa meira