Fréttir

Sveitadagar

Í þessari viku eru sveitadagar en þá taka allir nemendur þátt í ýmsum störfum sem vorið býður uppá. Störfin eru mjög fjölbreytt - margir nemendur taka þátt í vorverkum á sínum heimabæjum enda af nógu af taka á þessum tíma árs, sumir heimsækja bæi í svæðinu og enn aðrir taka þátt í störfum sem ekki flokkast undir landbúnað t.d. í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Þrír nemendur úr Varmahlíðarskóla eiga tvær hugmyndir sem valdar voru í úrslit af dómnefnd í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.
Lesa meira

Sigur í Skólahreysti

Lið Varmahlíðarskóla sigraði sinn riðil í Skólahreysti síðastliðinn þriðjudag.
Lesa meira

Leikhópurinn Lotta

Í dag, 2. apríl, kom Leikhópurinn Lotta með leiksýningu fyrir nemendur í 1.-4. bekk og leikskólakrakkana.
Lesa meira

Áfram Varmahlíðarskóli!!!

Í dag, þriðjudag 30.apríl, er Varmahlíðarskóli að keppa í Skólahreysti og verður bein útsending frá keppninni kl.17 á Rúv.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppni var haldin í dag, mánudag 22.apríl.
Lesa meira