Nokkur hefð er fyrir skólahlaupi á haustin. Tímasetning er ekki alltaf sú sama og ræður veður oft nokkru. Ef veður leyfir í næstu viku verður lagt í skólahlaup og er líklegast að þriðjudagurinn verði fyrir valinu. Nemendur hlaupa misjafnlega langt og fer það eftir aldri nemenda hversu langt þeir fara, en þeir sem fara lengst fara 10 kílómetra.