Nemendaráð

Nemendaráð veturinn 2025 - 2026:

10. bekkur:
Rakel Sonja Ámundadóttir

Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir

Til vara:

Friðrik Logi Haukstein Knútsson

9. bekkur:

Ingibjörg Agnarsdóttir

Til vara:

Heiðdís Rós Hafrúnardóttir

 

8. bekkur:
Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir

Til vara:

Hrólfur Leví Traustason

 

7. bekkur:
Hinrik Páll Ólafsson

Til vara:

Emma Mjöll Jóhannesdóttir

 

 

6. bekkur:
Eyjólfur Örn Guðmundsson

Til vara:

Pétur Steinn Jónsson

 

Úr grunnskólalögunum: "Við hvern grunnskóla skal starfa nemendaráð og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Í nemendaráði situr a.m.k. einn fulltrúi úr hverjum árgangi í 6.–10. bekk sem nemendur úr þessum bekkjardeildum velja sjálfir. Nemendaráð vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að ráðið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendaráð skal fá skólanámskrá til umsagnar og aðrar áætlanir er varða skólahaldið. Nemendaráð skal jafnframt fá til umsagnar fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin".