Fréttir & tilkynningar

25.09.2025

Vetraropnun bókasafns Varmahlíðarskóla

Nú hefst vetraropnun á bókasafninu og við hlökkum til að taka á móti lesendum af öllum aldri. Opið verður á miðvikudögum kl.12-15 og fimmtudögum kl.15-17. Sara Gísladóttir er bókavörður og tekur hjartanlega vel á móti ykkur með kaffi og kruðerí. Hægt er að hafa samband í tölvupósti bokasafn@vhls.is eða í síma 455 6020 ef eitthvað er. Bókasafnið er líflegur vettvangur fróðleiks, sköpunar og samveru – fullkominn staður til að eiga notalega stund í vetur.
19.09.2025

Skólahlaup

Nokkur hefð er fyrir skólahlaupi á haustin. Tímasetning er ekki alltaf sú sama og ræður veður oft nokkru. Ef veður leyfir í næstu viku verður lagt í skólahlaup og er líklegast að þriðjudagurinn verði fyrir valinu. Nemendur hlaupa misjafnlega langt og...
19.09.2025

Haustfundir

Í vikunni hafa verið haldnir haustfundir. Þar hefur verið rætt um daglegt starf, það sem er framundan og hefur fólki þar einnig gefist færi á því að ræða um ýmis atriði sem máli skipta jafnt í skóla sem í daglegu lífi og gott getur verið að ræða í hv...
09.09.2025

Gulur dagur

26.08.2025

Fyrstu dagar

15.08.2025

Skólasetning