Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Framúrskarandi árangur enn og aftur. Ari Óskar Víkingsson úr Varmahlíðarskóla hreppti fyrsta sæti og Friðrik Snær Björnsson var í öðru sæti. Flott hjá ykkur! Þórkatla B.S. Þrastardóttir var fulltrúi skólans sem og Dalmar Marinósson sem varamaður og var upplestur þeirra líka einkar góður. Ester María Eiríksdóttir var í þriðja sæti en hún kemur úr Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi.
Lesa meira

Nemendaráð tekið tali

Um daginn tók ljósmyndahópurinn - Fríða, Gréta María, Inga og Stefanía - viðtal við meðlimi nemendaráðs:
Lesa meira

Öðruvísi heimilisfræði

Þriðjudaginn 11.mars fóru nemendur í 3.bekk til Sigfríðar og lærðu að leggja á borð.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 13. mars fór fram undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Varmahlíðarskóla. Nemendur í 7. bekk, 14 talsins, kepptu til úrslita og stóðu þeir sig allir með mikilli prýði....
Lesa meira

Bingó á morgun föstudag

BINGÓ Í VARMAHLÍÐARSKÓLA FÖSTUDAGINN 14. MARS KL. 20. FLOTTIR VINNINGAR! 500 KR. SPJALDIÐ VEITINGAR SELDAR Á STAÐNUM. ALLIR VELKOMNIR! 10. BEKKUR VARMAHLÍÐARSKÓLA
Lesa meira

Efst í sínum riðli í Skólahreysti á Akureyri

Til hamingju Fríða, Sigfinnur, Vésteinn og Rósa Björk! Af tíu liðum voru okkar nemendur „hraustastir". Stigin fyrir efstu þrjú sætin: Varmahlíðarskóli 54 54,00 Dalvíkurskóli 48 48,00 Grunnskólinn á Hólmavík 41 41,00
Lesa meira

Skólahreysti 2014

Á miðvikudaginn þann 12. mars fara nemendur í 8., 9. og 10. bekk í skólahreystiferð til Akureyrar. Aðaltilgangur ferðarinnar er að hvetja okkar lið til dáða í Norðurlandskeppninni. Keppendur að þessu sinni eru: Sigfinnur Andri Marinósson, Vésteinn Karl Vésteinsson, Rósa Björk Borgþórsdóttir og Fríða Isabel Friðriksdóttir. Til vara verða Einar Örn Gunnarsson og Sigríður Vaka Víkingsdóttir.
Lesa meira

Lokað vegna framkvæmda

Íþróttahús og sundlaug verða lokuð til 10. mars vegna framkvæmda innanhúss.
Lesa meira

Skautaferð 5. og 6. bekkjar

Um daginn brugðu 5. og 6. bekkur út af vananum og skelltu sér á skauta á fínu svelli í nágrenni skólans...
Lesa meira

Vetrarfrí

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 5. til 7. mars vegna vetrarfrís. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. mars.
Lesa meira