Hrafnhildur og Ásdís-10bekk
Hvernig er að vera í nemendaráðinu?
Það er mjög skemmtilegt að fá að vinna með hugmyndir frá krökkunum.
Er eitthvað sérstakt sem þið viljið koma á framfæri?
Bara skemmtið ykkur og geriði þetta sem skemmtilegast og reynið að koma með hugmyndir sem þið viljið að verði framkvæmdar.
Viktoría, 9. bekk
Hvernig finnst þér að vera í nemendaráðinu?
Það er bara fínt
Er eitthvað sem þig langar að breyta eða bæta?
Nei held ekki
Er eitthvað sérstakt sem þig langar að koma á framfæri?
Nei ég held að þetta sé bara fínt eins og þetta er.
Friðrik, 7. bekk
Hvernig finnst þér að vera í nemendaráðinu?
Mér finnst það bara fínt
Er eitthvað sérstakt sem þig langar að koma á framfæri?
Nei ekkert sem mér dettur í hug núna
Er eitthvað sem þér lagnar að breyta eða bæta?
Nei eiginlega ekki
Andri, 8. bekk
Hvernig finnst þér að vera í nemendaráðinu?
Bara gaman
Er eitthvað sem þig langar að breyta eða bæta?
Ég veit það ekki sko, öllum bekknum mínum langar að fá að fara niður í búð.
Eru einhverjar hugmyndir sem þú hefur sem eru ekki komnar á framfæri?
Nei ég held bara ekki
Er eitthvað sem þér langar að segja við nemendurna að lokum?
Nei eiginlega ekki, bara koma með hugmyndir og við skulum reyna að framkvæma þær.