Fréttir

Áheitahlaup 7. og 8. bekkjar

Í gær, 29. október hlupu 33 nemendur rúma 60 km til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar.
Lesa meira

Blómaskreytingar gerðar í vali

Nýlega fengu nemendur í valgreininni Gestir og móttaka að spreyta sig á blómaskreytingum.
Lesa meira

Áheitahlaup 7. til 8. bekkjar

Þriðjudagurinn 29. október er helgaður hlaupum hjá 7. og 8. bekkingum. Hlaupinn verður 60 km hringur í Skagafirðinum og safnað fyrir Krabbameinsfélag Skagafjarðar.
Lesa meira

Bangsadagur á morgun 29. október

Allir að mæta með bangsa á morgun!
Lesa meira

Vinadagurinn í Skagafirði

Vinadagur allra nemenda í grunnskólum í Skagafirði var haldinn miðvikudaginn 23. október.
Lesa meira

Mynd vikunnar

Sú skemmtilega hefð hefur skapast í skólanum að myndmenntakennarinn velur mynd vikunnar sem hangir uppi í viku eða tvær eftir atvikum. Hér má sjá fyrstu mynd vetrarins í skápnum góða sem er fyrir framan mötuneytið og ber heitið Mynd vikunnar.
Lesa meira

Bekkjarskemmtun hjá 1. og 2. bekk

Mikið fjör og mikið gaman. Allir mættu í búningum og fluttu skemmtiatriði fyrir hvert annað. Dansað, leikið og gott í gogginn. Lára Gunndís, kennarinn þeirra í gervi bakarameistara.
Lesa meira

Skemmtilegt ár framundan

Hér má sjá nemendur Varmahlíðarskóla sem komast í úrvalslið FRÍ. Frá vinstri Haukur Ingvi Marinósson í 10. bekk, Einar Örn Gunnarsson í 10. bekk, Fríða Isabel Friðriksdóttir og Vala Rún Stefánsdóttir, 9. bekk. Á myndina vantar Hrafnhildi Gunnarsdóttur í 10. bekk. Skólinn er stoltur af þessum flottu fulltrúum ungu kynslóðarinnar sem eru í hópi 90 ungmenna af landinu öllu og eru fimm af sjö í Skagafirði sem komast í liðið.
Lesa meira

Afreksfólk í frjálsum íþróttum í Varmahlíðarskóla

Af sjö Skagfirðingum sem komust í úrvalshóp unglinga 15 - 22 ára hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands, eru 6 úr Varmahlíðarskóla.
Lesa meira

Spakmæli vikunnar

"Enginn er góður í öllu, allir eru góðir í einhverju"
Lesa meira