24.02.2015
Hákon Kolka í 3. bekk datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann vann getraun Eldvarnaátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í Skagafirði.
Lesa meira
23.02.2015
Í dag fóru nemendur í 9. bekk í Hóla í Hjaltadal þar sem þeir verða nemendur hjá nemum á hestabrautinni á Hólum.
Lesa meira
16.02.2015
Vetrarfrí í Varmahlíðarskóla verður frá n.k. miðvikudegi til föstudags. Á miðvikudaginn, öskudag, verður foreldrafélagið með skemmtun í íþróttahúsinu sem hefst kl. 13 og stendur til hálfþrjú.
Lesa meira
04.02.2015
N.k. miðvikudag, 11. febrúar, ætla nemendur í eldri bekkjum að endursýna stórverkið Footloose. Sýningin verður að sjálfsögðu í Miðgarði og hefst kl. 20:00. Aðgangseyrir er kr. 1.500. Mikill spenningur hefur verið fyrir að sýna verkið aftur, ekki síst hjá þeim sem ekki komust á sjálfa árshátíðina þannig að nemendur ætla að láta slag standa.
Lesa meira
02.02.2015
Nú hefur gjaldskrá íþróttamiðstöðvarinnar verið hækkuð og sést á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
30.01.2015
Á mánudaginn 2. febrúar er samráðsdagur í Varmahlíðarskóla og því engin kennsla. Umsjónarkennarar hafa sent miða og/eða tölvupóst heim með tímasetningum á fundunum. Foreldrar og forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að láta vita ef tilgreindir tímar henta ekki.
Lesa meira
27.01.2015
Nemendur í 1.-6.bekk fóru í samvinnu að tilefni af útgáfu bókarinnar Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur, en hún fjallar um æsku Hallgríms Péturssonar.
Lesa meira
21.01.2015
Í gær hittust vinaliðar haust- og vorannar í myndatöku, ásamt Hafdísi Eddu. Vinaliðaverkefnið er starfrækt nú þriðja skólaárið í röð og ættað frá Noregi.
Lesa meira
21.01.2015
Í dag smíðuðu nokkrir nemendur 6. bekkjar eldstó hjá Orra málmsmíðaskennara. Eldstó þessi er m.a. ætluð til brauðbaksturs og verður notuð bæði í heimilisfræði og í tengslum við Sturlungaverkefni, sem nemendur í 6. bekk eru aðalþátttakendur í.
Lesa meira
20.01.2015
Fréttamenn frá akureysku sjónvarpsstöðinni N4 mættu á generalprufu á Footloose s.l. föstudag.
Lesa meira