Fréttir & tilkynningar

26.08.2025

Fyrstu dagar

Eftir að hafa verið lengi við önnur störf og á öðrum vettvangi hófu nemendur störf föstudaginn 22.ágúst. Að mörgu var að hyggja fyrsta daginn, bæði við að rifja upp gömul kynni af húsi og fólki og svo þurfti að máta sig við að hafa elst um ár, en í s...
15.08.2025

Skólasetning

Varmahlíðarskóli verður settur 22.ágúst. Skólinn hefst kl. 8:15 þann dag og munu skólabílar aka samkvæmt venjubundinni áætlun. Skóla lýkur kl. 13:20 þann dag eins og á hefðbundnum föstudegi.  
25.05.2025

Varmahlíðarskóli í þriðja sæti

Varmhlíðingar lentu í þriðja sæti í úrslitakeppninnar í Skólahreysti í gærkvöldi og er það besti árangur skólans. Varmahlíðarskóli var með flest stig í fyrri hluta keppninnar en eftir taugatrekkjandi samkeppni urðu úrslitin þau að Holtaskóli hreppti fyrsta sætið, Lágafellsskóli annað og Varmahlíðarskóli í þriðja. Til hamingju með verðlaunasætið, Halldór, Haraldur, Iðunn, Sigurbjörg, Friðrik, Marey og Lína!
02.05.2025

Innritun í skóla