Fréttir & tilkynningar

10.05.2025

Varmahlíðarskóli í úrslit Skólahreysti 2025

Keppnislið Varmahlíðarskóla mun keppa í úrslitakeppni Skólahreysti 2025 sem fram fer í Reykjavík 24. maí n.k. Varmahlíðarskóli hafnaði í 2. sæti í sínum riðli en kemst áfram vegna fjölda stiga, ásamt þremur öðrum skólum á landinu. Það er því ljóst að hluti nemenda mun leggja land undir fót og ferðast til Reykjavíkur á lokakeppni Skólahreysti 2025 - Áfram Varmahlíðarskóli!
02.05.2025

Innritun í skóla

Opnað hefur verið fyrir innritun í skólaárið 2025-2026 í Varmahlíð
28.04.2025

Rauðhetta og úlfurinn

Leikrit geta glatt fólk, enda þótt stundum gerist eitthvað hræðilegt í þeim, eins og á við í sögunni um Rauðhettu og úlfinn. Ekki er sagan af Grísunum þremur og úlfinum gleðilegri, en þó má alltaf horfa á björtu hliðarnar og hugsa með sér að þetta sé...
04.04.2025

Skíðaferðir

31.03.2025

Dagar