Fréttir & tilkynningar

09.09.2025

Gulur dagur

Á morgun, miðvikudag 10. september, er Alþjóðlegi forvarnardagur sjálfsvíga. Við hvetjum börn og starfsfólk til að mæta í gulu og sýna samstöðu og von.
04.09.2025

Hildarselsferð 9. og 10. bekkur

Dagana 27. - 28. ágúst sl. fóru nemendur 9. og 10.bekkjar í gönguferð fram í Hildarsel í Austurdal. Ferðin er fastur liður í skólastarfi Varmahlíðarskóla og farin á tveggja ára fresti.
26.08.2025

Fyrstu dagar

Eftir að hafa verið lengi við önnur störf og á öðrum vettvangi hófu nemendur störf föstudaginn 22.ágúst. Að mörgu var að hyggja fyrsta daginn, bæði við að rifja upp gömul kynni af húsi og fólki og svo þurfti að máta sig við að hafa elst um ár, en í s...
15.08.2025

Skólasetning

02.05.2025

Innritun í skóla