Fréttir & tilkynningar

31.03.2025

Dagar

Verkefni hvers dags eru margvísleg. Sumir dagar eru fylltir af undirbúningi fyrir nánustu framtíð og getur það þá til dæmis verið undirbúningur fyrir árshátíð, danssýningu eða upplestrarkeppni svo að dæmi séu nefnd. Aðrir dagar eru fylltir af hefðbun...
28.03.2025

Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði 25.mars

Frá hausti hafa nemendur 7. bekkjar æft upplestur ljóða og sagna undir leiðsögn Sigrúnar Benediktsdóttur. Markmið átaksins er að nemendur þjálfist í því að flytja texta og að þjálfa framburðinn  svo að áheyrendur fái sem best notið textans. Á þjálfun...
28.03.2025

Árshátíðarsýning yngri nemenda

Fimmtudaginn 27.mars var árshátíð yngri nemenda haldin í Miðgarði. Hún hófst klukkan 13:00 og stóð sýningin í klukkustund eða svo sem er að margra mati kjörtími fyrir samkomur. Að þessu sinni sýndi allur hópurinn leikverkið Áfram Latibær! eftir Magnú...
17.03.2025

Forvarnir

25.02.2025

Sexan

25.02.2025

Flöskuskeyti