Útivera

Veðrið hefur leikið við okkur undanfarið og finnst okkur alveg tilvalið að vera mikið úti og njóta náttúrunnar við skólann okkar.