Vegna veðurútlits verður heimakstri flýtt í dag miðvikudaginn 5.febrúar. Ekið verður heim kl. 13:20. Frístund verður ekki opin.