Skólastarf

Það styttist í að skólastarf hefjist á ný. Skólasetning verður klukkan 9 þann 23. ágúst en áður en að því kemur verða nokkrir dagar í boði í Frístund en fyrsti dagur þar verður þann 15.ágúst.