Nemendur í 9. bekk Varmahlíðarskóla fóru í byrjun október 2017 í heila viku í Ungmenna- og tómstundabúðirnar á Laugum í Sælingsdal. Það var í fyrsta skipti sem nemendur skólans tóku þátt en stefnt er að því næstu skólaárin að nemendum í 9. bekk gefist kostur á þátttöku. Mikil ánægja var með ferðina.
Í nýjulegu tölublaði Skinfaxa má sjá myndir og umfjöllun um þátttöku okkar nemenda sem og á heimasíðu UMFÍ.