Nemendur í 1. - 6. fengu að hlýða á Baldursbrá og voru allir sammála um að þetta hafi verið hin mesta skemmtun. List fyrir alla er verkefni sem ,er ætlað að velja og miðla listviðburðum um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Höfuðáhersla er lögð á menningu fyrir börn og menningu með börnum."