Fimmtudaginn 12.desember verður tvöföld hátíð í skólanum.
Klukkan 14:00 verður danssýning í íþróttahúsi eftir danstíma vikunnar.
Í framhaldinu verður jólabingó 10.bekkjar í setustofu og matsal skólans.
Sú hátíð hefst kl. 15:15 og er hún því í beinu framhaldi af sýningunni fyrrnefndu.