Íslenska æskulýðsrannsóknin

 

Ofangreind rannsókn er á vegum Háskóla Íslands, fyrir hönd Mennta- og barnamálaráðuneytis. Hún er lögð árlega fyrir nemendur í 4.-10.bekk og er tilgangurinn fyrst og fremst sá að safna gögnum um velferð og viðhorf fólks.