Þá er farið að huga að næsta skólaári. Eitt af því sem fylgir er innritun nemenda í skóla. Búið er að opna fyrir innritun og má nálgast eyðublað hér.
Frístund, sem er lengd viðvera, er í Varmahlíðarskóla. Hér má lesa nánar um hana og á síðunni er einnig skráningarform.