Dagskrá og fyrirkomulag:
Fundurinn hefst með stuttu ávarpi skólastjóra um praktísk atriði skólastarfsins í vetur.
Lára Gunndís, Bryndís og Sigurlína, kennarar Varmahlíðarskóla:
Heilsueflandi grunnskóli: Hvað hefur áunnist? Áherslurnar í vetur.
Selma Barðdal, uppeldis- og sálfræðiráðgjafi :
Unglingsárin – leiðir til jákvæðra og skilvirkra samskipta. Mikilvægi þess að vera til staðar og vera góð fyrirmynd.
Bergmann Guðmundsson, grunnskólakennari:
Ábyrg netnotkun, einelti og hættur netheima. Heimur tölvuleikjanna.