Glaðir 9. bekkingar eftir Hólanám

Hestadagarnir eru liður í æfingakennslu 1. árs nemenda við Hestafæðideild háskólans á Hólum þar sem þau fá tækifæri til að æfa sig í að kenna byrjendum og/eða aðeins vönum hestamennsku. Kennd eru bókleg og verkleg atriði sem tengjast hestum, hestahaldi og því að vera góður hestamaður.  

Nokkrar myndir voru teknar einn daginn.