Þó að norðanstórhret síðustu daga gleðji fáa hafa Frístundarbörnin nýtt sér snjóinn í leik, enda um að gera nýta öll tækifæri til að gera sér glaðan dag. Þessar myndir tók starfsmaður Frístundar s.l. þriðjudag af kátum krökkum.