Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Varmahlíðarskóla í dag. Eins og sjá má var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg. Hátíðarhöldin fóru fram í sal skólans.
1. Fjöldasöngur (Á íslensku má alltaf finna svar)
2. 1.- 2. bekkur - söngur með hristum ( Ég heyri svo vel)
3. 6. bekkur: Djákninn á Myrká
4. Fjöldasöngur (stökur)
5. 5. bekkur: Framtíðarleikrit um Jónas Hallgrímsson
6. 7. bekkur: Kennaragrín
7. Fjöldasöngur (Sá ég spóa í keðjusöng og Krummi krunkar úti)
8. 3. bekkur - leikrit (Feluleikurinn)
9. 4. bekkur: Brandarahornið
10. Fjöldasöngur (Á Sprengisandi)