Árshátíð eldri nemenda á föstudaginn

Söngleikurinn 6-tán á (von)LAUSU  fjallar um unglinga í framhaldsskóla og það sem á daga þeirra drífur. Þetta er ekki beinlínis söngleikur en það eru samt sem áður sungin nokkur lög, hress og skemmtileg, sem flestir ættu að kannast við. Að þessu sinni verður undirleikur í höndum engra annara en Stefáns Gísla, Einars Þorvaldssonar og bræðranna Jóhanns og Margeirs Friðrikssona.