Í lok fyrirlestrarins gátu nemendur spurt gestina spjörunum úr, sem þeir nýttu sér hið ítrasta. Að skilnaði gáfu gestirnir skólanum bókina Annað land eftir Haakan Lindquist sem er kjörin í að nota í kennslu þegar fjalla skal um flóttafólk frá stríðshrjáðum löndum.