Fréttir

Skyrtu og /eða kjóladagur

Á morgun, þriðjudag 7. mars, er skyrtu og /eða kjóladagur í skólanum. Hvetjum alla til að taka þátt :)
Lesa meira

Tæknibrú

Nemendur á unglingastigi fengu kynningu á þróunarverkefninu tæknibrú sem er á vegum FNV og sýndarveruleika. Verkefnastjórar eru þær Karítas, fyrir hönd FNV og Fab Lab og Freyja, fyrir hönd Sýndarveruleika.
Lesa meira

Söngs er sælt að njóta

Allir dagar vikunnar hafa eitthvað til síns ágætis.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst

Skólahald fellur niður á morgun þriðjudaginn 7. febrúar vegna slæms veðurútlits.
Lesa meira

Þorrablót og gömlufatadagur

Miðvikudaginn 25. janúar var þorrablót og gömlufatadagur.
Lesa meira

Íþróttafélagið Smári gaf 1. bekk íþróttabúnga

Í morgun kom Sarah Holzem formaður íþróttafélagsins Smára færandi hendi í skólann fyrir hönd félagsins. Allir nemendur 1. bekkjar fengu íþróttabúninga Smárans að gjöf. Þetta á eftir að koma sér vel fyrir nemendur 1. bekkjar. Hafi íþróttafélagið kærar þakkir fyrir.
Lesa meira

Vöfflujárn að gjöf

Nú á dögunum færði Kvenfélag Akrahrepps skólanum 3 vöfflujárn að gjöf. Þau koma sér vel í heimilisfræðistofunni og mötuneytinu. Færum við félaginu góðar þakkir fyrir.
Lesa meira