Fréttir & tilkynningar

13.01.2025

Líf í nýju landi

Að setjast að í nýju landi getur verið ævintýralegt en um leið flókið. Kannski er það ekki síst flókið þegar afar lítið er vitað um nýja landið og því erfitt að gera nokkrar áætlanir þar um. Þessu hafa nemendur í 2. og 3. bekk verið að velta fyrir sé...
10.01.2025

Risaeðlur

Eitt af því sem heillar marga eru risaeðlur. Þó að þær séu horfnar af sjónarsviðinu fyrir alllöngu eru þær ljóslifandi í hugum sumra. Nemendur í 1.bekk hafa fjallað um þessar merku skepnur og voru á dögunum að velta þeim fyrir sér frá ýmsum sjónarhor...
09.01.2025

Frelsi

Margir dýrka og dá frelsið og njóta þess hverja stund, aðrir láta sig dreyma um það. Hvernig er það og hvað er eiginlega frelsi? er hægt að spyrja á ýmsum tímum um víða veröld og yrðu svörin eflaust nokkuð breytileg eftir þeim svarendum. Þetta er mál...
18.12.2024

Piparkökuhús

15.11.2024

Skáld í skólum