Fréttir & tilkynningar

22.04.2025

Skóladagatal 2025-2026

Skóladagatal næsta skólaárs er nú aðgengilegt.
09.04.2025

Ljósmyndakeppni og list- og verksýning framundan

Þriðjudaginn 29. apríl kl. 13 verður opnun list- og verksýningar í menningarhúsinu Miðgarði. A því tilefni hefur verið efnt til ljósmyndakeppni meðal nemenda á unglingastigi, síðasti skiladagur er þriðjudaginn 22. apríl. Nemendur geta skilað allt að þremur ljósmyndum undir þemanu ,,Upphaf", en hægt er að túlka það á ýmsa vegu. Myndirnar sendist á netfangið iriso@vhls.is. Á opnuninni fá ljósmyndarar þriggja bestu myndanna, að mati dómnefndar, afhent verðlaun en allar ljósmyndirnar verða til sýnis í Miðgarði fram til 5. maí ásamt öðrum verkum nemenda.
04.04.2025

Skíðaferðir

Biðin eftir skíðafæri getur verið löng og erfið og sú bið tók loks enda. Í vikunni gafst tvisvar gott færi og fóru nemendur í tveimur hópum á skíði, á fimmtudag fóru nemendur  í 1.-3.b ásamt nemendum á unglingastigi í Tindastól og í dag fóru nemendur...
31.03.2025

Dagar